Fćrsluflokkur: Ferđalög
3.6.2009 | 08:08
Gönguferđ á Geitafelliđ
Hrauniđ í kringum Geitafell er taliđ 100-150 m á ţykkt. Meirihluti ţessara hraunmyndanna hafa orđiđ til fyrir síđasta jökulskeiđ.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2009 | 11:52
Gamla ţjóđleiđin milli Ţorlákshafnar og Hrauns
Sextán ferđafélagar gengu Gömlu ţjóđleiđina milli Ţorlákshafnar og Hrauns ţann 18. maí 2009, undir fróđlegri og skemmtilegri leiđsögn Hrafnkels Karlssonar bónda á Hrauni. Veđriđ gekk á međ roki og rigningu, sem göngugarpar létu ekki á sig fá. Lagt var af stađ frá Ytra Hrafnarskađi, ţar sem gömul varđa sendur og telst hún til fornminja.
Hér fylgja međ myndir úr ferđinni:
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 16:00
Myndir frá síđustu göngu
Myndir frá göngu Ferđamálafélagsins 20. apríl sl. ţegar gengiđ var frá
Vitanum um gróiđ land og klappir ađ Hlein. Fararstjóri var Einar Sigurđsson.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fréttir af ađalfundi Ferđamálafélag Ölfuss sem haldinn var 19. mars. 2009
Formađur sagđi frá metnađarfullri dagskrá félagsins fyrir komandi ár. Bćklingur međ dagskrá félagsins fyrir áriđ 2009 hefur veriđ borinn á öll heimili í Ölfusi og Ţorlákshöfn.Ţar er bođiđ upp á 6 kvöldferđir og eina 4 daga ferđ, gönguferđ um Laugaveginn dagana 13.-16. ágúst.
Félagiđ hefur haft forgöngu um ađ reist verđi í Ţorlákshöfn hringsjá, og er Jakob Hálfdánarson tilbúinn ađ byrja á ţví verki. Hún verđur stađsett á útsýnispalli á sjávarkambinum sunnan viđ byggđina.
Félagiđ er einnig ađ vinna ađ gönguleiđakorti af leiđum í nágrenni Ţorlákshafnar og gömlum ţjóđleiđum um Ölfusiđ. Skipuđ hefur veriđ nefnd sem ţegar er tekin til starfa. Í nefndinni eru: Ţór Vigfússon, Sigurđur Jónsson, Barbara Guđnadóttir og Edda Laufey Pálsdóttir.
Stjórn Félagsins er nú ţannig skipuđ:
Formađur: Ólafur Áki Ragnarsson
Ritari: María Sigurđardóttir
Gjaldkeri: Guđni Pétursson
Međstjórnendur: Vigdís Brynjólfsdóttir og
Smári Tómasson
Varastjórn: Sesselja Pétursdóttir og
Davíđ O. Davíđsson.
Eftir kaffihlé sýndi Ólafur Áki myndir frá ferđum félagsins á liđnu sumri og einnig frá ferđalagi sem hann fór í á hćsta fjall í Suđur Ameríku, Aconcagua. Hann sagđi frá ţeirri ferđ sem hann fór í janúar s.l. ţar var tekist á viđ óveđur og kulda á framandi slóđum sem ekki er á fćri nema ţrautţjálfađs fólks. Var ţetta fróđleg og skemmtileg frásögn.
Ferđalög | Breytt 17.4.2009 kl. 13:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 11:42
Ferđamálafélag Ölfuss 2009 - ferđamálafélagiđ fyrir alla !
Dagskráin framundan!
Ađalfundur
Ferđamálafélags Ölfuss verđur haldinn fimmtudaginn 19. mars n.k. kl. 20:30 í Versölum.
20. apríl, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Gengiđ frá Vitanum um gróiđ land og klappir ađ Hlein.
Fararstjóri er Einar Sigurđsson
4. maí, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Gengiđ ađ Hrauni í Ölfusi.
Fararstjóri er Hrafnkell Karlsson
18. maí, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Gengiđ á Geitafell.
Fararstjóri er Sigurđur Jónsson.
8. júní, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Lambafell. Gengiđ fram Lambafellsháls.
Fararstjóri er Vigdís Brynjólfsdóttir.
26. júní, föstudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Um Hengladali ađ Skeggja.
Fararstjóri er Guđni Pétursson.
13. - 16. ágúst.
Laugavegurinn 3ja daga ganga.
Nánar auglýst síđar.
5. september, laugardagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 10:00
Ólafsskarđsleiđ, gengiđ úr Jósefsdal ađ Sandfelli.
Fararstjóri er Ţór Vigfússon.
2. október, föstudagur.
Frćđslukvöld / myndakvöld / skemmtikvöld.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2008 | 08:38
Móskarđahnúkar
Móskarđahnúkar
Móskarđahnjúkar nefnist austasti hluti Esju-fjallgarđsins. Laugardaginn 6. september 2008 fóru 13 göngumenn á Ferđamálafélags Ölfuss á Móskarđahnúka. Veđriđ var ţokkalegt en útsýni hefđi mátt vera betra. Lagt var af stađ frá Másbakaríi kl. 10:00 og komiđ heim aftur um klukkan 16:00.
Ganga á Móskarđshnúka er frekar auđveld. Gengiđ er ađ sunnan á hnúkana. Ekiđ ađ Leirvogsá, hjá Hrafnhólum og haldiđ ţađan eftir gömlu götunni áleiđis ađ Svínaskarđi. Úr skarđinu er létt ađ ganga á austasta hnúkinni en hann er hćstur um 807 metrar og af honum er besta útsýniđ. Móskarđahnúkar myndast samkvćmt frásögn jarđvísindamanna í framhaldi af eldgosi í Esju fyrir 2,5 3 millj. ára. Fyrir um 2 milljónum ára var stór og mikil askja fyllt vatni á svćđi sem nú er á milli Skálafells, Móskarđahnúka, Ţverárkotsháls og allt suđur undir Grimmansfell. Á börmum ţessarar öskju voru tíđ eldgos og ţá mynduđust Móskarđahnúkar. Ţeir eru ţví fornar eldstöđvar og myndađir úr líparíti, en ţađ berg gefur ţeim ljósa litinn og gerirr ţá svo auđkennda, sem alkunnugt er.
Ljósmyndari: Ólafur Áki Ragnarsson
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 08:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 08:48
Síđasta ganga sumarsins
Ágćtu göngugarpar,
Nú er komiđ ađ síđustu göngu sumarsins.
N.k. laugardag 6. september kl. 10. árdegis verđur lagt af stađ frá bakaríinu í ţessa gönguferđ. Fariđ verđur á einkabílum - sameinast í bíla, gönguferđin tekur um 3 tíma upp og niđur međ slóri. Hafiđ sundfötin međ. Frekari upplýsingar - hafiđ samband.
Fararstjóri: Ólafur Áki.
Ég viđ vekja ath. á grein og myndum "Langleiđin" á síđunni www.Utivist.is af ferđ okkar manna, Ólafur Áki og Vigfús leiddu gönguhóp yfir jökla og fljót -svćđi sem sum okkar könnumst viđ -skođiđ ţetta, Kveđja Edda
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 08:08
Fréttir frá unglingalandsmóti
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2008 | 14:41
Laki
Dagana 14. 17. ágúst 2008 fóru 11. félagar í Ferđamálafélagi Ölfuss í ferđ um Síđumannaafrétt undir leiđsögn Vigfúsar Gíslasonar. Ekiđ var frá Ţorlákshöfn ţann 14. ágúst og gist í gangnamannahúsi viđ Blágil. Gengiđ var á Laka á föstudeginum og um svćđiđ umhverfis hann. Á laugardeginum var gengiđ međ Skaftá, fossar árinnar skođađir og fjöll á svćđinu. Gist var í skála og tjöldum í Blágili. Ađfaranótt sunnudags var gist í sumarhúsi fararstjórans í Flögu og ekiđ heim á sunnudag. Vestan viđ Skaftá blasa viđ s.s.
Sveinstindur
Vigfús, Vigdís, Marteinn, Alda, Birna, Jóhanna og Ásta
og fyrir framan Ragnar, Ásta og Helga.
Látum hér međ fylgja fallegar myndir sem Ólafur Áki tók í ferđinni.
Lakagígar og Laki
Lakagígar er gígaröđ á Síđumannaafrétti, um 25 km á lengd. Liggur hún frá móbergsfjallinu Hnútu til norđausturs og endar uppi í Vatnajökli. Gígaröđin dregur nafn af móbergsfjallinu Laka sem slítur hana sundur nálćgt miđju.
Lakagígar gusu áriđ 1783 hinu mesta hraungosi er sögur fara af á jörđinni. Kallađist ţađ Síđueldur eđa Skaftáreldar. Gosiđ hófst hinn 8. júní. Gaus fyrst úr suđurhluta sprungunnar, sunnan Laka, ţar sem hét Varmárdalur. Var hann ţá algróinn. Varmárdalur er nú fullur af hrauni. Hraunflóđiđ féll niđur gljúfur Skaftár og fyllti ţađ en rann síđan austur međ Síđuheiđum og breiddist svo út á láglendinu. Annar hraunstraumur féll austur í farveg Hverfisfljóts og rann niđur í Fljótshverfi.
Laki er kollóttur móbergshnjúkur (818 m y.s.) á Síđumannaafrétti.
Heimild: Íslandshandbókin útgáfa 1995.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 09:04
Jónsmessuganga Ferđamálafélags Ölfuss föstudaginn 20. júní 2008.
Ellefu manns tóku ţátt í Jónsmessugöngu Ferđamálafélags Ölfuss 20. júní sl. Gengiđ var frá Fjallinu eina sem stendur eitt sér norđan viđ Hrútfell, ofan Hrútargjárdyngju.
Fariđ var eftir hluta af Reykjaveginum svokallađan Undirhlíđarveg. Gengiđ var austur ađ Undirhlíđum en ţađ er greiđ leiđ og auđrötuđ eftir gömlum götum međ Undirhlíđum niđur í Kaldársel.
Ţegar komiđ er ađ vatnsbólum Hafnarfjarđar viđ Kaldársel héldum viđ á Helgafell. Ţegar gengiđ er áleiđis á Helgafell er komiđ ađ nyrsta hluta Gvendaselsgíga.
Gígarnir standa upp úr hrauninu efst á brúninni, sá nyrsti stćrstur. Leiđin upp á Helgafell er frekar greiđ, gengiđ er upp skriđu og síđan tekur viđ móbergshella.
Fjalliđ er um 340 m.y.s.Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)