Fćrsluflokkur: Ferđalög
3.6.2008 | 14:58
Ganga um Ásaveg í Flóa 2. júní 2008
Viđ lásum okkur til um ţćr orrustur sem fyrrum voru háđar á ţessum slóđum og gengum síđa af stađ eftir mjög vel markađri moldargötu sem hefur veriđ ţjóđleiđ frá landnámsöld. Ţegar viđ tókum okkur hvíld á háum hól dró fararstjórinn Alda heitt súkkulađi og pönnukökur upp úr pússi sínu, ađ gestrisni og hćtti sveitunga sinna í Villingaholthreppi. Ţessu var gerđ góđ skil.
Af ţessum hól má sjá til allra hreppa á Suđurlandi. Ţarna var fagurt yfir ađ líta í kvöldkyrrđ međ góđu fólki.
Gróa bauđ í kvöldkaffi ađ Flögu og var gaman ađ koma ţangađ.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2008 | 13:27
Ölkelduháls og Ţverárdalur
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2008 | 11:44
Bolir til sölu
Bolir međ merki félagsins eru til sölu hjá ritara. Kven- og karlastćrđir eru seldir á kr. 1.500.-
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2008 | 10:15
Ferđir framundan!
Ferđamálafélagiđ fyrir alla!
19. maí mánudagur kl. 19:00
Ölkelduháls - Ţverárdalur
Fararstjóri: Edda Laufey Pálsdóttir
2. júní mánudagur kl. 19:00
Ásavegur í Flóa
Ásavegur nefnast miklar trađir sem liggja um ţvera sveitina. Ţetta er hin forna ţjóđleiđ um Suđurland. Ţarna lá leiđ uppsveitamanna, og ţeirra sem komu austan ađ, um ferjustađina hjá Króki í Holtum og hjá Egilsstöđum, niđur ađ verslunarstađnum Eyrarbakka.
Fararstjóri: Alda Einarsdóttir
20. júní föstudagur kl. 19:00
Jónsmessunćturganga, Reykjanes.
Fararstjóri: Ólafur Áki Ragnarsson
14. ágúst - 17. ágúst
Lakargígar og nágrenni.
Fararstjóri, Vigfús G. Gíslason.
Ferđalög | Breytt 1.8.2008 kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2008 | 09:41
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Stjórn félagsins er ţannig skipuđ:
Formađur: Ólafur Áki Ragnarsson olafur@olfus.is
ritari: Edda Laufey Pálsdóttir edda@toppnet.is
gjaldkeri: Guđni Pétursson gudni@olfus.is
međstjórnendur: Vigdís Brynjólfsdóttir og Smári Tómasson
Varamenn: Seselja Pétursdóttir og María Sigurđardóttir
Ferđanefnd: Sigurđur Jónsson
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)