Fćrsluflokkur: Ferđalög
26.4.2010 | 11:36
Gengiđ á Stóra Meitil í Ţrengslum
Gönguferđ
Gengiđ á Stóra Meitill í Ţrengslum
Mánudaginn 3. maí nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu á Stóra Meitill í Ţrengslum. Ef veđur og útsýni verđur gott verđur gengiđ frá Stóra Meitli yfir á Litla Meitill.
Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00.
Fararstjóri Ólafur Áki Ragnarsson
Allir velkomnir
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 10:38
Dagskráin fyrir áriđ 2010
Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss verđur haldinn 18. mars 2010 kl. 20:30 í Versölum.
Ferđirnar framundan:
19. apríl, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ fjörur Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Fararstjóri: Vigfús Gíslason
3. maí, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ um Lönguhlíđ.
Fararstjóri: Sigurđur Jónsson
17. maí, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ á Bjarnarfell.
Fararstjóri: Edda Laufey Pálsdóttir
7. júní, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ á Ingólfsfjall.
Fararstjóri: Vigdís Brynjólfsdóttir
25. júní, föstudagur kl. 19:00
Jónsmessuganga.
Gengiđ í kringum Hlíđarvatn í Selvogi.
Fararstjóri: Guđni Pétursson
5. - 8. ágúst.
Ađalvík á Ströndum.
Siglt verđur til Ađalvíkur, síđan gengiđ
á Straumnesfjall ogyfir til Hesteyrar.
Fararstjóri: Ólafur Áki Ragnarsson
4. september, laugardagur kl. 10:00
Gengiđ frá Hverahlíđ yfir Skálafell ađ Hjalla í Ölfusi.
Fararstjóri: Davíđ Davíđsson
1. október, föstudagur kl. 20.30
Frćđslukvöld / myndakvöld /
Skemmtikvöld í Versölum.
Lagt verđur af stađ í allar kvöldgöngur
frá Bakaríinu á mánudögum kl. 19:00
Nánari upplýsingar:
Ólafur Áki Ragnarsson
olafur@olfus.is s: 893-6434
Vigfús G. Gíslason
vigi@flugger.com s: 892-4452
María Sigurđardóttir
maria.sigurdardottir@or.is s: 617-6089
 
 
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2009 | 13:50
Frćđslu- mynda og skemmtikvöld
Frćđslu-mynda- og skemmtikvöld
Ferđamálafélags Ölfuss
Föstudaginn 2. október nk. kl. 20:30 verđur frćđslu-mynda- og skemmtikvöld Ferđamálafélags Ölfuss haldiđ í Ráđhúskaffi ađ Hafnarbergi 1, Ţorlákshöfn. Sýndar verđa myndir frá ferđum sumarsins. Ţá mun Vigfús Gíslason sýna myndir og segja frá göngu sinni sl. sumar frá Eyrarbakka austur í Skaftártugu.
Allir velkomnir
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2009 | 13:01
Gangan laugardaginn 5. september sl.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2009 | 09:16
Gönguferđ Ólafsskarđsleiđ
Gönguferđ
Ólafsskarđsleiđ
Laugardaginn 5. september nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu frá Jósefsdal ađ Sandfelli Ólafsskarđsleiđ. Göngutími 4-5 klst.
Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 10:00.
Fararstjóri Ţór Vigfússon
Allir velkomnir
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2009 | 08:09
Sumarferđ Ferđamálafélags Ölfuss 2009
Dagana 13.-16. ágúst sl. fóru 19 göngumenn á vegum Ferđamálafélags Ölfuss í gönguferđ frá Landmannalaugum í Ţórsmörk.
Ferđamálafélag Ölfuss var stofnađ 16. apríl 1997 og var ţetta 10 sumariđ sem félagsmenn fóru í lengri gönguferđ. Starfiđ í sumar hefur veriđ međ hefbundnum hćtti. Farnar hafa veriđ 6 gönguferđir í sumar. Ţátttaka í ţeim hefur veriđ góđ. Ein ferđ verđur farin ţann 5. september nk. og er ţađ 7 og síđasta gönguferđ sumarsins en gengiđ verđur úr Jósefsdal ađ Sandfelli.
Gangan frá Landmannalaugum í Ţórsmörk er um 55 km. Leiđin er stikuđ og hluti hópsins gisti í skálum í Hrafntinnuskeri, í Hvanngili og í Langadal í Ţórsmörk og ađrir í tjöldum. Fyrir útivistarfólk er varla hćgt ađ finna fegurra og litskrúđugra landslag til ađ ganga um.
Fyrsta dagleiđ var úr Landmannalaugum í Hrafntinnusker, um 12 km međ 470 m lóđréttri hćkkun. Göngutíminn um 4-5 klst.
Önnur dagleiđ var frá Hrafntinnuskeri í Hvanngil, um 17 km. Göngutími um 5-6 klst. Hluti hópsins gekk á Háskerđing sem er á ţessari leiđ. Háskerđingur er 1281 m á hćđ .
Ţriđja dagleiđin var frá Hvanngili í Langadal í Ţórsmörk um 26 km. Göngutíminn um 11 klst.
Kort af gönguleiđinni:
Fleiri myndir úr ferđinni:
Ferđalög | Breytt 20.8.2009 kl. 12:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 11:58
Landmannalaugar - Ţórsmörk
Landmannalaugar -Ţórsmörk13.-16. ágúst 2009
Fimmtudaginn 13. ágúst nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu frá Landmannalaugum í Ţórsmörk. Um er ađ rćđa ţriggja daga göngu. Gist verđur í skálum og farangri ekiđ milli stađa.
Ferđtilhögun: 13. ágúst. Lagt af stađ frá Ţorlákshöfn međ rútu kl. 10:00 og ekiđ í Landmannalaugar. Gengiđ verđur ţann dag í skála í Hrafntinnuskeri. Um 5 klst. gangur eđa um 12 km.
14. ágúst. Gengiđ frá Hrafntinnuskeri ađ Hvanngili međ viđkomu á Háskerđingi fyrir ţá sem vilja. Um 9 klst. gangur eđa um 18 km.
15. ágúst. Gengiđ frá Hvanngili ađ Ţórsmörk. Um 10 klst. gangur eđa um 25 km. Sameiginlegt grill í Ţórsmörk um kvöldiđ.
16. ágúst. Ekiđ heim á sunnudaginn međ rútu, komiđ til Ţorlákshafnar síđdegis.
Mikilvćgt er ađ ţeir sem ćtla í ferđina skrái sig á netfang olafur@olfus.is, Maria.Sigurdardottir@or.is og vigi@flugger.com fyrir föstudaginn 7. ágúst nk. Kostnađur vegan rútuferđa, gistingar og flutninga á vistum er kr. 15.000,- pr/mann.
Allir velkomnir.
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 11:49
Frétt
Ferđamálafélag Ölfuss stóđ ađ sýningu í Vitanum á Hafnardögum 6.-7. júní sl.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2009 | 10:35
Gengiđ á Skeggja
Viđ vorum 14 göngumenn sem fórum í gönguferđina undir stjórn Guđna Péturssonar. Um er ađ rćđa árlega Jónsmessugöngu Ferđamálafélagsins. Lagt var af stađ kl. 19:00 á föstudagskvöldiđ úr Sleggjubeinsdal 26. júní og komiđ til baka um kl. 02:00.
Hengill er 803 m. hátt móbergs- og grágrýtisfjall viđ rćtur Reykjanesskagans, skammt frá ţjóđleiđinni austur fyrir fjall frá höfuđborgarsvćđinu. Hann er líklega hluti megineldstöđvar, enda gćtir mikillar jarđhitavirkni allt umhverfis. Hćsti tindurinn heitir Skeggi. Suđur úr Hengli gengur rýólítfjalliđ Sleggja. Dalirnir sunnan Hengils eru frá vestri til austurs: Innstidalur, Miđdalur og Fremstidalur. Hengladalaá kemur upp í ţeim og rennur niđur í Ölfus í Reykjadalsá. Innstidalur er milli Hengils og Skarđsmýrarfjalls (597m). Ţar er stór gufuhver og ölkelda er í Hengladölum. Sagnir segja frá útilegumönnum í Henglinum og ţar fannst hellir međ mannvistarleifum í stórum kletti norđvestan gufuhversins.
Marardalur er sigdalur vestan Hengils undir Skeggja. Dalbotninn er grasi vaxinn og sléttur. Umhverfis eru hamrar og skriđur og austur úr dalnum er ţröngt gil, sem er hestfćrt. Dalurinn var vinsćll áfangastađur ferđamanna fyrrum. Áriđ 1881 var mađur drepinn ţar í ölćđi, ţegar hann reyndi ađ afstýra áflogum. Ţarna voru einhverjar síđustu stöđvar hreindýra í Reykjanesfjallgarđi. Ölfusingar létu naut sín ganga sumarlangt í dalnum og lokuđu gilinu. Einnig má nefna Bolavelli viđ Húsmúla, sem voru nýttir á sama hátt, en ţar voru ţau oft hćttuleg ferđamönnum.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2009 | 08:55
Ganga á Lambafell 8. júní sl.
Nítján félagar í Ferđamálafélagi Ölfuss gengu á Lambafell 8. júní s.l. Gengiđ var upp námuveginn í miđju fjallsins (í landi Hjallatorfu). Lambafelliđ er 548 m y.s.
Eftirfarandi upplýsingar voru teknar af síđu www.toppatritl.org
Lambafell (546 m.y.s.) er fjalliđ á hćgri hönd međ stóra malarnáminu í. Fariđ er framhjá afleggjaranum inn í malarnámiđ og ađeins innar í Ţrengslin. Ţar, utan í Lambafellinu, er öllu minna malarnám og ţar er sveigt út af veginum til hćgri og ekiđ áleiđs ađ malarnáminu.Langur hryggur gengur suđur úr Lambafellinu, Lambafellsháls, og verđur byrjađ á ađ ganga međfram honum, milli hrauns og hlíđa. Hrauniđ sem er á vinstri hönd er ćttađ af svćđinu handan Lambafells ţar sem ţrjár miklar gosstöđvar eru frá mismunandi tíma, Syđri- og Nyrđri Eldborg og svo Leiti. Hraun frá Eldborgunum rann um áriđ 1000 en úr Leiti er öllu eldra eđa ca. 4600-5000 ára gamalt.
Rúmlega 100 metra hćkkun er upp á hrygginn. Ekki er verra ađ taka hćkkunina í smá sneiđing til ađ auđvelda uppgönguna. Ţegar upp er komiđ er hćgt ađ velja um ađ skjótast á kollinn viđ syđri endann á hryggnum og svo til baka eftir honum upp á Lambafelliđ, eđa bara taka stefnuna upp á Lambafelliđ í rólegri hćkkun, um 140 metra hćkkun.
Rétt er ađ vekja athygli á útsýninu til vesturs ţar sem má sjá Bláfjöllin bakatil ásamt Eldborgunum tveimur sem áđur hefur veriđ minnst á. Til austurs eru svo Meitlarnir, fjallaklasi sem leynir á sér, sérstaklega Stóri-Meitill. Ţegar upp á Lambafelliđ er komiđ opnast útsýni á móti norđri og sést ţá m.a. til Hengilsins.
Niđurleiđin af Lambafellinu liggur um frekar bratta skriđu og verđur komiđ niđur rétt viđ malarnámiđ ţar sem gangan hófst.
Göngufćri er frekar mjúkt undir fćti, yfir móa ađ fara og mela. Niđurleiđin er sem áđur segir kanski örlítiđ undan fćti en um ađ gera ađ velja góđa leiđ.
Heimild: Sérkort - Suđvesturland, 1:100.000, Landmćlingar Íslands.
Stađfrćđikort 1:50.000 nr. 1613 II, Hengill, Landmćlingar Íslands.
Stađfrćđikort 1:50.000 nr. 1612 IV, Nes, Landmćlingar Íslands.
Árbók FÍ 1985, Ţćttir um nágrenni Reykjavíkur.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)