Fćrsluflokkur: Ferđalög
23.5.2011 | 13:17
Stóra - Kóngsfell 16. maí
11 félagar úr Ferđamálafélagi Ölfus gengu á Stóra - Kóngsfell ţann 16. maí 2011. Fjalliđ er 602 m. á hćđ í Bláfjallafólksvangi. Lagt var á fjalliđ kl 19:40 og komiđ til baka í bílanna kl 21:40.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2011 | 10:57
Gengiđ á Stapatind
Mánudaginn 2. maí 2011 gengu 11 félagar úr Ferđamálafélagi Ölfuss á Stapatind viđ Kleifarvatn.
Farastjóri var Vigfús Gíslason.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 13:14
Fyrsta ganga ársins 2011
Fyrsta ganga ársins var farin ţann 18. apríl.
Gengiđ var um svćđiđ viđ Ţrastarlund í Grímsnesi.
11 manns tóku ţátt í göngunni.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2011 | 11:31
Dagskráin fyrir áriđ 2011
Ferđamálafélag Ölfuss
Dagskráin 2011
Mánudagurinn 18. apríl
Gengiđ um svćđiđ viđ Ţrastarlund
Fararstjóri: Ragnar Sigurđsson
Mánudagur 2. maí
Gengiđ á Stapatind
Fararstjóri: Vigfús Gíslason
Mánudagur 16. maí
Gengiđ á Stóra-Kóngsfell
Fararstjóri: Vigdís Brynjólfsdóttir
Lagt verđur af stađ í allar kvöldgöngur
frá Bakaríinu á mánudögum kl. 19:00
Mánudagur 6. júní
Gengiđ á Skálafell
Fararstjóri: Davíđ Davíđsson
Föstudagur 24. júní
Jónsmessuganga
Gengiđ ađ Ţríhnúkagíg
Fararstjóri: Smári Tómasson
Haldiđ af stađ frá Bakaríinu kl. 17:30
á verkfrćđistofu VSÓ ţar sem sýndar verđa
myndir frá Ţríhnúkagíg.
Haldiđ verđur upp í Bláfjöll um kl. 19:00 og
gengiđ ađ Ţríhnúkagíg.
11. - 14. ágúst
Berufjörđur - Papey
Gönguferđ á Búlandstind eđa
um Búlandiđ.
Siglt verđur út í Papey,
gengiđ um eyjuna og siglt um svćđiđ.
Fararstjóri: Svandís Sverrisdóttir
Laugardagur 4. september
Gengiđ á Ármannsfell
Fararstjóri: Ólafur Áki Ragnarsson
Föstudagur 7. október kl. 20:30
Frćđslukvöld / myndakvöld /
Skemmtikvöld í Versölum
Skráning og nánari upplýsingar hjá:
Vigfús Gíslason vigi@flugger.com sími 892-4452
María Sigurđardóttir maria.sigurdardottir@or.is sími 617-6089
Ólafur Áki Ragnarsson olafuraki@gmail.com sími 893-6434
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2011 | 08:06
Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss
Fimmtudaginn 31. mars 2011 kl. 20:30 verđur haldinn ađalfundur Ferđamálafélagsins Ölfuss í Ráđhúskaffi, Hafnarbergi 1, Ţorlákshöfn.
Ólafur Áki Ragnarsson mun sýna myndir og segja frá ferđ sinni
til Eţiópíu síđastliđiđ haust.
Kaffi og međlćti.
Allir velkomnir !
Stjórnin
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2010 | 08:30
Gönguferđ Hverahlíđ - Hjalli
Gönguferđ
Hverahlíđ-Hjalli
Laugardaginn 4. september nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu frá Hverahlíđ yfir Skálafell ađ Hjalla í Ölfusi. Göngutími 5-6 klst. Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 10:00. Fararstjóri Davíđ Davíđsson
Allir velkomnir
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2010 | 08:17
Gönguferđ á Hornstrandir dagana 5.-8. ágúst 2010
Gönguferđ á Hornstrandir dagana 5.-8. ágúst 2010
Tíu félagar í Ferđamálafélagi Ölfuss fóru í vel heppnađa ferđ um Hornstrandir dagana 5. -8. ágúst síđastliđinn. Ferđin hófst í Ögurvík, sem er í Ísafjarđardjúpi á nesinu milli Skötufjarđar og Mjóafjarđar, ţann 5. ágúst. Siglt var međ Jónasi Helgasyni bónda í Ćđey út međ Snćfjallaströnd, fram hjá bröttum hlíđum Grćnuhlíđar, fyrir Rytur og inn í Ađalvík. Í Ađalvík hafđi hluti af göngufélögunum útvegađ sér gistingu í húsi í Látravík og ađrir voru í tjöldum. Fyrsta daginn eftir ađ fólk hafđi komiđ sér fyrir á svćđinu var gengiđ út međ fjörunni í átt ađ kirkjunni ađ Stađ í Ađalvík. Um er ađ rćđa um 5 klukkustunda göngu fram og til baka frá tjaldsvćđinu.
Svandís, Ásta, Vigfús og Vigdís á gangi í Miđvíkurbás
Á leiđ upp Tökin framan í Hvarfnúp
Á öđrum degi var gengiđ út á Straumnesfjall sem er um 435 m. á hćđ. Á Straumnesfjalli standa enn hálf hrundar byggingar eftir radarstöđ sem ameríski herinn reisti ţar á árunum 1953-1956. Radarstöđin var síđan starfrćkt frá 1956-1960, en ţá gafst herinn upp viđ ađ starfrćkja stöđina og yfirgaf svćđiđ. Frá Straumnesfjalli var haldiđ niđur Öldudal niđur í Rekavík bak Látrum og eftir henni í Ađalvík. Gangan tók um 8 klukkustundir međ berjatínslustoppi.
Séđ yfir á Hvestutá og inn í Fljótavík.
Mannvirki á Straumnesfjalli
Á ţriđja degi var gengiđ frá Ađalvík ađ Hesteyri í Hesteyrarfirđi. Gengiđ var upp međ Mannfjalli yfir Stakkadalsfjall međ viđkomu í sumarhúsi í Stakkadal yfir á Hesteyri. Um kvöldiđ var grillađ lamb og humar sem Jónas bóndi hafđi ferjađ til hópsins á Hesteyri. Maturinn smakkađist afar vel enda góđir grillarar í hópnum.Hesteyri er fallegur stađur međ nokkrum húsum sem eingöngu eru notuđ sem sumarhús. Nokkur hús eru notuđ til veitinga- og gistihúsareksturs fyrir ferđamenn yfir sumartímann. Á Hesteyri eru ummerki um fjölmenna byggđ, en um 1952 voru íbúar ekki nema 30 talsins. Var ţá skotiđ á fundi ţar sem samţykkt var ađ allir flyttu brott af svćđinu.
Á fjórđa degi sótti Jónas bóndi í Ćđey hópinn á Hesteyri og sigldi međ hann inn í Ögur ţar sem bílarnir biđu og ekiđ var til síns heima. Ferđin heppnađist í alla stađi mjög vel, hópurinn var samstilltur og skemmtilegur. Ekki skemmdi ađ veđriđ lék viđ göngufólkiđ.
Sumarhús í Stakkadal
Matast á leiđ yfir til Hesteyrar
Minnisvarđi um kirkjuna á Hesteyri.
Fararstjóri í ferđinni var Ólafur Áki Ragnarsson
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2010 | 10:42
Gönguferđ Ađalvík-Straumnes-Hesteyri
Ţann 5.-8. ágúst nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu um svćđi á Hornströndum. Um er ađ rćđa ţriggja daga ferđ sem hentar fólki á öllum aldri.
Ferđatilhögun, fariđ er á eigin bílum:
Fimmtudaginn 5. ágúst kl. 09:00 er lagt af stađ frá Bakaríinu í Ţorlákshöfn og ekiđ vestur í Ögurvík. Ţar bíđur okkar bátur kl. 15:00 sem siglir međ fólk og farangur í Ađalvík.
Föstudaginn 6. ágúst er gengiđ út á Straumnesfjall um 7 km. leiđ göngutími um 3 klst. hvora leiđ.
Laugardaginn 7. ágúst er gengiđ yfir á Hesteyri um 10 km. leiđ göngutími um 5 klst.
Sunnudaginn 8. ágúst kemur báturinn á Hesteyri kl. 10:00 og siglir međ okkur í Ögurvík, síđan ekiđ til Ţorlákshafnar.
Mikilvćgt er ađ ţeir sem ćtla í ferđina skrái sig á netfang Maria.Sigurdardottir@or.is, vigdisbrynjolfs@gmail.com, vigi@flugger.com og olafur@olfus.is, fyrir föstudaginn 30. júlí nk. Kostnađur viđ ferđina er kr. 15.000,- pr/mann. Fararstjóri Ólafur Áki Ragnarsson
Allir velkomnir
Stjórn Ferđamálafélags ÖlfussFerđalög | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 13:04
Gengiđ á Litla Meitil
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 13:03
Fyrsta ganga sumarsins
Tólf félagar fóru í fyrstu göngu sumarsins ţann 19. apríl sl . Gengnar voru fjörurnar á Eyrarbakka og Stokkseyri undir farastjórn Vigfúsar Gíslasonar.
Ferđalög | Breytt 6.5.2010 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)