Fćrsluflokkur: Ferđalög

Stóra - Kóngsfell 16. maí

 012

017     020     021

11 félagar úr Ferđamálafélagi Ölfus gengu á Stóra - Kóngsfell ţann 16. maí 2011. Fjalliđ er 602 m. á hćđ í Bláfjallafólksvangi.   Lagt var á fjalliđ kl 19:40 og komiđ til baka í bílanna kl 21:40. 

023        P5170027
  

Gengiđ á Stapatind

002     021 

Mánudaginn 2. maí 2011 gengu 11 félagar úr Ferđamálafélagi Ölfuss á Stapatind viđ Kleifarvatn.

023     027

Farastjóri var Vigfús Gíslason.

028     029


 


Fyrsta ganga ársins 2011

020

      021     022

Fyrsta ganga ársins var farin ţann 18. apríl. 

Gengiđ var um svćđiđ viđ Ţrastarlund í Grímsnesi. 

11 manns tóku ţátt í göngunni. 

023     024     025
 

026     027    

 028 029


Dagskráin fyrir áriđ 2011

Ferđamálafélag Ölfuss

Dagskráin 2011

Mánudagurinn 18. apríl
800PX-~1
Gengiđ um svćđiđ viđ Ţrastarlund
Fararstjóri:  Ragnar Sigurđsson

Mánudagur 2. maí
stapatindur 027
Gengiđ á Stapatind
Fararstjóri:  Vigfús Gíslason

Mánudagur 16. maí
blafjoll_stora_kongsfell_loftmynd
Gengiđ á Stóra-Kóngsfell
Fararstjóri:  Vigdís Brynjólfsdóttir

Lagt verđur af stađ í allar kvöldgöngur
frá Bakaríinu á mánudögum kl. 19:00

Mánudagur 6. júní
skalafell_21
Gengiđ á Skálafell
Fararstjóri:  Davíđ Davíđsson

Föstudagur 24. júní
_rihnukagigur3
Jónsmessuganga
Gengiđ ađ Ţríhnúkagíg
Fararstjóri:  Smári Tómasson

Haldiđ af stađ frá Bakaríinu kl. 17:30
á verkfrćđistofu VSÓ ţar sem sýndar verđa
myndir frá Ţríhnúkagíg.
Haldiđ verđur upp í Bláfjöll um kl. 19:00 og
gengiđ ađ Ţríhnúkagíg.

11. - 14. ágúst
papey
Berufjörđur - Papey
Gönguferđ á Búlandstind eđa
um Búlandiđ.
Siglt verđur út í Papey,
gengiđ um eyjuna og siglt um svćđiđ.
Fararstjóri:  Svandís Sverrisdóttir

Laugardagur 4. september
armannsfell_2
Gengiđ á Á
rmannsfell
Fararstjóri:  Ólafur Áki Ragnarsson

Föstudagur 7. október kl. 20:30

IMG_1004

Frćđslukvöld / myndakvöld /
Skemmtikvöld í Versölum

Skráning og nánari upplýsingar hjá:

Vigfús Gíslason vigi@flugger.com sími 892-4452

María Sigurđardóttir maria.sigurdardottir@or.is sími 617-6089

Ólafur Áki Ragnarsson olafuraki@gmail.com sími 893-6434


Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss

Fimmtudaginn 31. mars  2011  kl. 20:30 verđur haldinn ađalfundur Ferđamálafélagsins Ölfuss í Ráđhúskaffi, Hafnarbergi 1, Ţorlákshöfn.   

Ólafur Áki Ragnarsson mun sýna myndir og segja frá  ferđ  sinni
til Eţiópíu síđastliđiđ haust.    

Kaffi og međlćti.  

Allir velkomnir !

Stjórnin 


Gönguferđ Hverahlíđ - Hjalli

 

Gönguferđ

skalafell_21

 Hverahlíđ-Hjalli    
          
  
Laugardaginn  4.  september  nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu frá Hverahlíđ yfir Skálafell ađ Hjalla í Ölfusi.  Göngutími 5-6 klst. Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 10:00. Fararstjóri  Davíđ Davíđsson  

Allir velkomnir 

Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss


Gönguferđ á Hornstrandir dagana 5.-8. ágúst 2010

Gönguferđ á Hornstrandir dagana 5.-8. ágúst 2010 

Tíu félagar í Ferđamálafélagi Ölfuss fóru í vel heppnađa ferđ um Hornstrandir dagana 5. -8. ágúst síđastliđinn. Ferđin hófst í Ögurvík, sem er í Ísafjarđardjúpi á nesinu milli Skötufjarđar og Mjóafjarđar, ţann 5. ágúst. Siglt var međ Jónasi Helgasyni bónda í Ćđey út međ Snćfjallaströnd, fram hjá bröttum hlíđum Grćnuhlíđar, fyrir Rytur og inn í Ađalvík. Í Ađalvík hafđi hluti af göngufélögunum útvegađ sér gistingu í húsi í Látravík og ađrir voru í tjöldum. Fyrsta daginn eftir ađ fólk hafđi komiđ sér fyrir á svćđinu var gengiđ út međ fjörunni í átt ađ kirkjunni ađ Stađ í Ađalvík. Um er ađ rćđa um 5 klukkustunda göngu fram og til baka frá tjaldsvćđinu.

IMG_3486
Hópmynd

IMG_3406
Báturinn  sem flutti hópinn

IMG_3412
María og Alda á siglingu

IMG_3420
Bryggjan í Ađalvík

IMG_3427
Svandís, Ásta, Vigfús og Vigdís á gangi  í Miđvíkurbás

IMG_3436
Á leiđ upp Tökin framan í Hvarfnúp

Á öđrum degi var gengiđ út á Straumnesfjall sem er um 435 m. á hćđ. Á Straumnesfjalli standa enn hálf hrundar byggingar eftir radarstöđ sem ameríski herinn reisti ţar á árunum 1953-1956. Radarstöđin var síđan starfrćkt frá 1956-1960, en ţá gafst herinn upp viđ ađ starfrćkja stöđina og yfirgaf svćđiđ. Frá Straumnesfjalli var haldiđ niđur Öldudal niđur í Rekavík bak Látrum og eftir henni í Ađalvík. Gangan tók um 8 klukkustundir međ berjatínslustoppi.

IMG_3463
Rekavík bak Látrum

IMG_3465
Séđ yfir á Hvestutá og inn í Fljótavík.

IMG_3483
Kvöldsól í Ađalvík

IMG_3484
Kvöldsól séđ yfir á Rytur

IMG_3476
Mannvirki á Straumnesfjalli 

Á ţriđja degi var gengiđ frá Ađalvík ađ Hesteyri í Hesteyrarfirđi. Gengiđ var upp međ Mannfjalli yfir Stakkadalsfjall međ viđkomu í sumarhúsi í Stakkadal yfir á Hesteyri. Um kvöldiđ var grillađ lamb og humar sem Jónas bóndi hafđi ferjađ til hópsins á Hesteyri. Maturinn smakkađist afar vel enda góđir grillarar í hópnum.Hesteyri er fallegur stađur međ nokkrum húsum sem eingöngu eru notuđ sem sumarhús. Nokkur hús eru notuđ til veitinga- og gistihúsareksturs fyrir ferđamenn yfir sumartímann. Á Hesteyri eru ummerki um fjölmenna byggđ, en um 1952 voru íbúar ekki nema 30 talsins. Var ţá skotiđ á fundi ţar sem samţykkt var ađ allir flyttu brott af svćđinu.

Á fjórđa degi sótti Jónas bóndi í Ćđey hópinn á Hesteyri og sigldi međ hann inn í Ögur ţar sem bílarnir biđu og ekiđ var til síns heima. Ferđin heppnađist í alla stađi mjög vel, hópurinn var samstilltur og skemmtilegur. Ekki skemmdi ađ veđriđ lék viđ göngufólkiđ.

IMG_3488
Sumarhús í Stakkadal

IMG_3493
Á Stakkadalsfjalli

IMG_3495
Matast á leiđ yfir til Hesteyrar

IMG_3498
Hesteyri

IMG_3502
Tjaldstćđiđ á Hesteyri.

IMG_3504
Minnisvarđi um kirkjuna á Hesteyri.


Fararstjóri í ferđinni var Ólafur Áki Ragnarsson

 


Gönguferđ Ađalvík-Straumnes-Hesteyri

bjarnadalur

Ţann 5.-8. ágúst nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu um svćđi á Hornströndum. Um er ađ rćđa ţriggja daga ferđ sem hentar fólki á öllum aldri.
 

Ferđatilhögun, fariđ er á eigin bílum: 

Fimmtudaginn 5. ágúst  kl. 09:00 er lagt af stađ frá Bakaríinu í Ţorlákshöfn og ekiđ vestur í Ögurvík. Ţar bíđur okkar bátur kl. 15:00 sem siglir međ fólk og farangur í Ađalvík.

Föstudaginn 6. ágúst er gengiđ út á Straumnesfjall um 7 km. leiđ göngutími um  3 klst. hvora leiđ.

Laugardaginn 7. ágúst er gengiđ yfir á Hesteyri um 10 km. leiđ göngutími um   5 klst.

Sunnudaginn 8. ágúst kemur báturinn á Hesteyri kl. 10:00 og siglir međ  okkur í Ögurvík, síđan ekiđ til Ţorlákshafnar.              

Straumnes_vf     d192726c9f8d2e

Mikilvćgt er ađ ţeir sem ćtla í ferđina skrái sig á netfang  Maria.Sigurdardottir@or.is, vigdisbrynjolfs@gmail.com,  vigi@flugger.com  og olafur@olfus.is,  fyrir föstudaginn 30. júlí  nk.  Kostnađur  viđ ferđina er  kr. 15.000,- pr/mann.  Fararstjóri Ólafur Áki Ragnarsson 

Allir velkomnir 

Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss


Gengiđ á Litla Meitil

 IMG_3227     IMG_3220

Mánudaginn 3.maí sl. gengu sjö félagar í Ferđamálafélagi Ölfuss á Litla Meitill. Fyrirhugađ var ađ ganga á Stóra- Meitill, en sökum veđurs var ákveđiđ af fara ađeins á Litla- Meitill.  Gengiđ var upp ađ sunnanverđu og niđur ađ norđanverđu og síđan var haldiđ međ hlíđinni ađ Votabergi.  Skođađar voru leifar af gömlu seli sem ţar er og kíkt á hvort krummi vćri búin ađ verpa í berginu.

Fyrsta ganga sumarsins

 Picture 004     Picture 011     Picture 012

Tólf félagar fóru í fyrstu göngu sumarsins ţann 19. apríl sl . Gengnar voru fjörurnar á Eyrarbakka og Stokkseyri undir farastjórn Vigfúsar Gíslasonar.
 

         

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband