Fćrsluflokkur: Ferđalög
2.10.2013 | 22:47
Myndakvöld
Ţá er komiđ ađ myndakvöldinu
okkar.
Nćstkomandi Föstudagskvöld 4. október kl. 20.00 í
Ráđhúskaffi.
Davíđ Davíđsson mun segja okkur frá ferđum ţeirra hjóna
erlendis.
Ekki amalegt ţađ, kannski heyrum viđ eitthvađ um
Ítalíu!!!!
Rćtt var um ţađ í sumar ađ fara í ferđ ţangađ á
nćstkomandi vori. Ţađ er veriđ ađ vinna í ţví ađ afla upplýsinga um ţannig
ferđir.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2013 | 22:00
Stórihrútur
laugardaginn 28.sept.
Sjáumst
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2013 | 22:26
Búri
Kćru félagar,
Ţá er komiđ ađ mjög svo spennandi ferđ í hellinn Búra í fararstjórn Davíđs. Nćstkomandi mánudag 26/8 kl. 19.
Fariđ frá Víking Pizza kl. 19 ţar sem fólk safnast í bíla.
Allir sem fara í ferđina verđa ađ vera međ hjálm, reiđhjólahjálm, skíđahjálm, vinnuhjálm eđa jafnvel reiđhjálm....
og svo auđvitađ vasaljós. Best er ađ vera međ höfđuljós :-).
Vonandi komast sem flestir međ.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2013 | 21:59
Jónsmessuganga
Föstudaginn 21.júní 2013
Selvogsgata gengin frá Grindaskörđum í Selvog
Fararstjóri: Björg Halldórsdóttir
Allir velkomnir
Lagt af stađ međ rútu (kr. 1.000 )
kl. 19.00 frá Víking Pizza
Tilkynna ţarf ţátttöku fyrir 20. júní
til Ástu í síma 8931863 eđa asta@mengi.is
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2013 | 22:37
Marardalur 10. júní
Nú er komiđ ađ enn einni spennandi ferđinni!!!!
Edda Laufey Pálsdóttir mun leiđa okkur um Maradal-Dyradal ađ
... Húsmúla á Hellisheiđi ţann10. júní nćstkomandi.
Fariđ verđur ađ venju frá Víking pizzu kl. 19.00 og ađ ţessu sinni söfnumst viđ saman í rútu.
verđ fyrir hvern farţega er 1.000 kr.
Endilega látiđ vita hvort ţiđ komiđ međ svo hćgt sé ađ panta rétta stćrđ af rútu!!!
(Ţađ er verra ef einhver ţarf ađ teika!!! ;-) svona ef einhver man eftir ţeirri iđju :-) )
Bestu kveđjur međ von um góđa ţátttöku.....
Ásta Margrét
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2013 | 09:08
Ganga 6. maí
6. maí mánudagur kl. 19.00
Fariđ frá Víkingpizza. Sameinast í bíla.
Selstígur Stakkavíkurhraun
Fararstjóri Bjarni Valdimarsson
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 18:34
Fyrsta ganga
22. apríl mánudagur kl. 19.00
Fariđ frá Víkingpizza. Sameinast í bíla.
Frá Hrauni í Ţorlákshöfn. Gömul leiđ
Fararstjóri Hrafnkell Karlsson
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2013 | 22:50
Dagskrá 2013
14. mars Ađalfundur kl.20.00 Ráđhúskaffi
Lagt er af stađ í allar göngur frá bakaríinu
22. apríl mánudagur kl. 19.00
Frá Hrauni í Ţorlákshöfn. Gömul leiđ
Fararstjóri Hrafnkell Karlsson
6. maí mánudagur kl. 19.00
Selstígur Stakkavíkurhraun
Fararstjóri Bjarni Valdimarsson
27. maí mánudagur kl. 19.00
Dráttarhlíđ Grafningi
Fararstjóri Davíđ Davíđsson
10. júní mánudagur kl. 19.00
Marardalur frá Húsmúla ađ Dyradal
Fararstjóri Edda Laufey Pálsdóttir
Rúta
21. júní föstudagur kl. 19.00
Jónsmessuganga
Selvogsgata gengiđ Grindaskörđ í Selvog
Fararstjóri Björg Halldórsdóttir
Rúta
8. 11. ág Skaftafell
Fararstjóri Vigfús Gíslason
Nánar auglýst síđar á heimasíđu
26. ág mánudagur kl. 19.00
Hellaferđ Búri
Fararstjóri Davíđ Davíđsson
Nánar auglýst um búnađ á heimasíđu
7. sept laugardagur kl. 10.00
Fagradalsfjall Stórihrútur
Ath Bláa Lóniđ á eftir
Fararstjóri Vigdís Brynjólfsdóttir
4. okt föstudagur kl. 20.00
Myndakvöld
Ráđhúskaffi
Ferđalög | Breytt 23.4.2013 kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)