Fćrsluflokkur: Ferđalög

Ferđ norđur

Sextán manns fóru og gistu í Lćkjarhvammi. Fyrsta kvöldiđ var farin smá heilsubótarganga í nćsta nágrenni. Smá suddi hressti liđiđ eftir bílsetu norđur. Á föstudegi var gengiđ í Laxárdagl og yfir ađ Laugum. Margt áhugavert skođađ í ferđinni og ţegnar höfđinglegar veitingar á Halldórssöđum. Á laugardegi var keyrt ađ Nípá og áleiđis upp í Kotaskarđ. Ţađan gengiđ í Kotadal og í Naustavík. Veisla um kvöldiđ í Lćkjarhvammi. Flestir fóru đa tígja sig til heimferđar á sunnudagsmorgni en fjórir gönguţyrstir ferđalangar komu viđ í Fjörđum á leiđ heim. Flott helgi. Eindtakar ţakkir til Ránar, Kristjáns og Svandísar okkar frábćru gestgjafa og leiđsögumans.

Myndir í albúmi undir Ađaldagur og nágrenni


Dagskrá

26. mars fimmtudagur kl. 20.00 Ađalfundur Ráđhhúsinu 

Lagt er af stađ í allar göngur frá Meitlinum Selvogsbraut 41

20. apríl mánudagarur kl. 19.00 

Gömlu Kambar göngustjóri Hulda S Hjaltadóttir

4. maí mánudagur kl. 19.00

nágreni Gráhnúkar göngustjóri Benjamín Ó Ţorvaldsson

18. maí mánudagur kl. 19.00

Vörđufell í Selvogi göngustjóri Bjarni Valdimarsson

1. júní mánudagur kl. 19.00

Reykjafell ofan viđ skíđaskálan göngustjóri Björg Halldórsdóttir

19. júní föstudagur Jónsmessuganga 

Úr Grafningi í Ölfus göngustjóri Björg Halldórsdóttir

Rúta frá Meitlinum Selfogsbraut 41

6. til 9. ágúst fimmtudag til sunnudags

Ađaldalur Ţingeyjarsýslu göngustjórar Rán Gísladóttir og Svandís Sverrisdóttir

Nánar auglýst síđar.

17. ágúst mánudagur kl. 19.00 

Ölfusvatn Grafningi göngustjóri Davíđ Davíđsson

5. september laugardagur kl. 10.00

Húshólmi Ögmundarhrauni göngustjóri Vigdís Brynjólfsdóttir

2. október föstudagur kl. 20.00

Myndakvöld

 


Ađalfundur

Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss

verđur haldin fimmtudaginn 26. mars

í Ráđhúskaffi Hafnarbergi 1 Ţorlákshöfn 

Venjuleg ađalfundarstörf

Gestur kemur međ einhvern fróđleik

Allir velkomnir

stjórn Ferđamálafélags Ölfuss


Ferđ í ágúst

 

Kćru félagar, nú er allt ađ gerast !!!!

Minni ykkur hér međ á ágústgöngu ferđamálafélagsins sem ađ ţessu sinni verđur farin á Kjöl frá fimmtudeginum 7. ágúst til laugardagsins 10. ágúst.

Göngustjórar verđa Björg Halldórsdóttir og Sesselía Pétursdóttir. Gist verđur á einum stađ Gíslaskála og gengiđ út frá honum alla daganna ţannig ađ ţađ ćtti ađ vera ţćgilegt fyrir okkur.
Ekkert veriđ ađ pakka alla daga nema dagskammtinn í mat og drykk Getur ekki veriđ betra.

Nánari lýsing kemur ţegar nćr dregur. En ţađ er um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst ţví viđ erum međ
14 gistipláss í skálanum eins og er. Reyndar er hćgt ađ bćta viđ dýnum á gólf.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest....  Endilega látiđ berast til ţeirra sem ţiđ teljiđ ađ hafi áhuga.

Sendiđ tölvupóst á okkur ef ţiđ eruđ ákveđin í ađ koma međ.

 

Bestu kveđjur
Björg, Setta, Vigdís og Ásta


Jónsmessuganga

Jónsmessugangan er nćstkomandi föstudagskvöld 20.6.2014, Lágaskarđsleiđ, fariđ frá bakaríinu kl. 19 Göngustjóri er Björg Halldórsdóttir. Erum ađ spá í ađ taka rútu og vćri gott ef fólk léti okkur vita í tölvupósti eđa á Faceb. uppá fjöldann.

kotstrond2@gmail.com 

https://www.facebook.com/

Ferđamálafélag Ölfus 

Viđ komum til međ ađ greiđa sjálf eitthvađ í rútuna.


Myndir

Kíkiđ í myndaalbúm.

Áveituskurđur frá Hengladalsá

Ţriđjudagskvöld 10. júní.

Gengiđ verđur međ áveituskurđi af Hellisheiđi niđur í Ölfus.

Göngustjóri verđur Davíđ Davíđsson lagt af stađ frá bakaríinu kl. 19.00

 


Dagskrá 2014

Fariđ á stađ í allar göngur frá Meitlinum Selvogsbraut 41

 ( áđur Víking Pizza )

Lagt  af stađ kl. 19.00 í kvöldgöngur

 

28. apríl mánudagur  

Sólarstígsvarđa  Ágćtt göngufćri og lítil hćkkun

Göngustjóri: Hulda S. Hjaltadóttir

 

12. maí mánudagur

Herdísarvík – Hábergsgjóta  

Ţćgilega létt ganga um klapparhraun  ca. 5 km

Göngustjóri: Vigdís Brynjólfsdóttir

 

26. maí mánudagur

Reykjafell – Stórkonugil

Göngustjóri: Jóhanna Hjartardóttir

 

 

10. júní ţriđjudagur ath.

Áveituskurđur úr Hengladalsá  

Gengiđ međ áveituskurđi af Hellisheiđi niđur í Ölfus.

Göngustjóri: Davíđ Davíđsson

 

 

20. júní föstudagur

Jónsmessuganga

Lágaskarđsleiđ

Göngustjóri: Björg Halldórsdóttir

 

7. – 10. ágúst

Kjölur – gist í Gíslaskála. Nánar auglýst síđar.

Göngustjóri: Seselía Pétursdóttir og

Björg Halldórsdóttir

 

18. ágúst mánudagur

Vörđubrot  - Djúpadalshraun

Göngustjóri: Bjarni Valdimarsson

 

6. september laugadagur

Heiđinnhá  frá Geitafelli í Selvog

Göngustjóri: Smári Guđmundsson og

Davíđ Davíđsson

 

3. október föstudagur

Myndakvöld

 

Rúta í einhverjar ferđir. Nánar auglýst síđar. 


Ađalfundur

Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss

Verđur haldin fimmtudaginn 13.mars kl. 20 í Versölum. Venjulega ađalfundarstörf. Kaffi á könnunni. Vonandi sjá flestir sér fćrt ađ mćta.
Gestur kvöldsins verđur Ingibjörg Sveinsdóttir landfrćđingur. Segir frá skráningu og endurgerđ á vörđum á Holtamannaafrétti. Eitthvađ meira um ţađ svćđi fylgir međ.


Ađalfundur

Ađalfundur verđur haldinn í Ráđhúsinu

fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00

Venjulega ađalfundarstörf 

Eitthvađ fróđlegt og skemmtilegt fyldir.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband