19.8.2009 | 08:09
Sumarferđ Ferđamálafélags Ölfuss 2009
Dagana 13.-16. ágúst sl. fóru 19 göngumenn á vegum Ferđamálafélags Ölfuss í gönguferđ frá Landmannalaugum í Ţórsmörk.
Ferđamálafélag Ölfuss var stofnađ 16. apríl 1997 og var ţetta 10 sumariđ sem félagsmenn fóru í lengri gönguferđ. Starfiđ í sumar hefur veriđ međ hefbundnum hćtti. Farnar hafa veriđ 6 gönguferđir í sumar. Ţátttaka í ţeim hefur veriđ góđ. Ein ferđ verđur farin ţann 5. september nk. og er ţađ 7 og síđasta gönguferđ sumarsins en gengiđ verđur úr Jósefsdal ađ Sandfelli.
Gangan frá Landmannalaugum í Ţórsmörk er um 55 km. Leiđin er stikuđ og hluti hópsins gisti í skálum í Hrafntinnuskeri, í Hvanngili og í Langadal í Ţórsmörk og ađrir í tjöldum. Fyrir útivistarfólk er varla hćgt ađ finna fegurra og litskrúđugra landslag til ađ ganga um.
Fyrsta dagleiđ var úr Landmannalaugum í Hrafntinnusker, um 12 km međ 470 m lóđréttri hćkkun. Göngutíminn um 4-5 klst.
Önnur dagleiđ var frá Hrafntinnuskeri í Hvanngil, um 17 km. Göngutími um 5-6 klst. Hluti hópsins gekk á Háskerđing sem er á ţessari leiđ. Háskerđingur er 1281 m á hćđ .
Ţriđja dagleiđin var frá Hvanngili í Langadal í Ţórsmörk um 26 km. Göngutíminn um 11 klst.
Kort af gönguleiđinni:
Fleiri myndir úr ferđinni:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.