Landmannalaugar - Þórsmörk

Landmannalaugar -Þórsmörk13.-16. ágúst 2009 

Fimmtudaginn  13.  ágúst  nk. mun Ferðamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu frá Landmannalaugum í Þórsmörk. Um er að ræða þriggja daga göngu. Gist verður í skálum og farangri ekið  milli staða.  
 

Ferðtilhögun: 13. ágúst.  Lagt af stað frá Þorlákshöfn með rútu   kl. 10:00 og ekið í Landmannalaugar. Gengið verður þann dag í skála í Hrafntinnuskeri.  Um  5 klst.   gangur eða um 12 km.

hrafntinnusker_ishellir

 14. ágúst.  Gengið frá Hrafntinnuskeri  að Hvanngili með viðkomu á Háskerðingi fyrir þá sem vilja.   Um 9 klst. gangur eða um 18 km.

444238310hvanngil_skali 

15. ágúst.  Gengið frá Hvanngili að Þórsmörk.  Um 10 klst. gangur eða um 25 km.  Sameiginlegt grill í Þórsmörk  um kvöldið.

980804225thorsmork

16. ágúst.  Ekið heim á sunnudaginn  með rútu, komið til Þorlákshafnar síðdegis.  

Mikilvægt er að þeir sem ætla í ferðina skrái sig á netfang  olafur@olfus.is,  Maria.Sigurdardottir@or.is  og  vigi@flugger.com   fyrir föstudaginn 7. ágúst  nk.  Kostnaður  vegan rútuferða,  gistingar og   flutninga á vistum er kr. 15.000,- pr/mann. 

Allir velkomnir.

                                                     Stjórn Ferðamálafélags Ölfuss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband