Ferđamálafélag Ölfuss 2009 - ferđamálafélagiđ fyrir alla !

Dagskráin framundan!

Ađalfundur
Ferđamálafélags Ölfuss verđur haldinn fimmtudaginn 19. mars n.k. kl. 20:30 í Versölum.

Hleinin

20. apríl,  mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Gengiđ frá Vitanum um gróiđ land og klappir ađ Hlein.
Fararstjóri er Einar Sigurđsson

torlakshofn

4. maí, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Gengiđ ađ Hrauni í Ölfusi.
Fararstjóri er Hrafnkell Karlsson

SedafGeitafelli

18. maí, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Gengiđ á Geitafell.
Fararstjóri er Sigurđur Jónsson.

Lambafell

8. júní, mánudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Lambafell.  Gengiđ fram Lambafellsháls.
Fararstjóri er Vigdís Brynjólfsdóttir.

innstidalur

26. júní, föstudagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00
Um Hengladali ađ Skeggja.
Fararstjóri er Guđni Pétursson.

13. - 16. ágúst.
Laugavegurinn 3ja daga ganga.
Nánar auglýst síđar.

Josepsdalur

5. september, laugardagur, lagt af stađ frá Bakaríinu kl. 10:00
Ólafsskarđsleiđ, gengiđ úr Jósefsdal ađ Sandfelli.
Fararstjóri er Ţór Vigfússon.

2. október, föstudagur.
Frćđslukvöld / myndakvöld / skemmtikvöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband