Síðasta ganga sumarsins

Ágætu göngugarpar,

Nú er komið að síðustu göngu sumarsins.
N.k. laugardag 6. september kl. 10. árdegis verður lagt af stað frá bakaríinu í þessa gönguferð. Farið verður á einkabílum - sameinast í bíla, gönguferðin tekur um 3 tíma upp og niður með slóri. Hafið sundfötin með. Frekari upplýsingar - hafið samband.
Fararstjóri: Ólafur Áki.

Ég við vekja ath. á grein og myndum "Langleiðin" á síðunni www.Utivist.is af ferð okkar manna, Ólafur Áki og Vigfús leiddu gönguhóp yfir jökla og fljót -svæði sem sum okkar könnumst við -skoðið þetta, Kveðja Edda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband