Fréttir frá unglingalandsmóti

Ferđamálafélag Ölfuss tók ţátt í Landsmóti unglinga sem haldiđ var í Ţorlákshöfn 1. - 4. í ágúst međ ţví ađ sjá um gönguferđir um bćinn og nágrenni.  Edda Laufey Pálsdóttir sá um gönguna laugardaginn 2. ágúst, ţar sem gengiđ var frá Skrúđgarđinum  og sem leiđ liggur ađ kirkjunni. Síđan áfram um hverfisverndarsvćđiđ,
Egilsbraut og ađ Ráđhúsinu. Gangan tók um 1 1/2 tíma.  Um 30- 40 manns tók ţátt í göngunni í besta veđri.
Fyrir Landsmótiđ voru sett upp upplýsingaskilti međ fróđleik og myndum á 12 stöđum  í bćnum sem myndar góđan gönguhring. Skiltin eru númeruđ og er gott ađ hefja gönguna í skrúđgarđinum og halda svo áfram sem leiđ liggur ađ kirkju og síđan um hverfisverndarsvćđiđ. Gengiđ var um hluta af ţessum hring og síđan fór Ólafur Áki Ragnarsson og Einar Sigurđsson međ hóp fólks á sunnudeginum 3. ágúst um svćđi gamla Ţorlákshafnarbćjarins og bryggjur.
Ljósmyndasýning var sett upp í vitanum landsmótsdagana.  Sýndar voru nokkrar myndir af strandi Ófeigs III  frá 1988.  Einnig myndir af blómum í nágrenni vitans sem teknar voru í maí og júní 2008 af Eddu Laufeyju Pálsdóttur.  Félagar úr FFÖ sáu um gćslu í vitanum alla dagana á međan á sýningu stóđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband