18.3.2014 | 17:17
Dagskrá 2014
Fariđ á stađ í allar göngur frá Meitlinum Selvogsbraut 41
( áđur Víking Pizza )
Lagt af stađ kl. 19.00 í kvöldgöngur
28. apríl mánudagur
Sólarstígsvarđa Ágćtt göngufćri og lítil hćkkun
Göngustjóri: Hulda S. Hjaltadóttir
12. maí mánudagur
Herdísarvík Hábergsgjóta
Ţćgilega létt ganga um klapparhraun ca. 5 km
Göngustjóri: Vigdís Brynjólfsdóttir
26. maí mánudagur
Reykjafell Stórkonugil
Göngustjóri: Jóhanna Hjartardóttir
10. júní ţriđjudagur ath.
Áveituskurđur úr Hengladalsá
Gengiđ međ áveituskurđi af Hellisheiđi niđur í Ölfus.
Göngustjóri: Davíđ Davíđsson
20. júní föstudagur
Jónsmessuganga
Lágaskarđsleiđ
Göngustjóri: Björg Halldórsdóttir
7. 10. ágúst
Kjölur gist í Gíslaskála. Nánar auglýst síđar.
Göngustjóri: Seselía Pétursdóttir og
Björg Halldórsdóttir
18. ágúst mánudagur
Vörđubrot - Djúpadalshraun
Göngustjóri: Bjarni Valdimarsson
6. september laugadagur
Heiđinnhá frá Geitafelli í Selvog
Göngustjóri: Smári Guđmundsson og
Davíđ Davíđsson
3. október föstudagur
Myndakvöld
Rúta í einhverjar ferđir. Nánar auglýst síđar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.