26.9.2013 | 22:00
Stórihrútur
Þá er loksins komið að síðustu göngu sumarsins.
Fagradalsfjall - Stórihrútur
laugardaginn 28.sept.
laugardaginn 28.sept.
Lagt af stað frá Viking pizza kl.10:00
Sjáumst
Sjáumst
Hér er slóð á leiðina svona að einhverju leiti. Ekki farin nákvæmlega þessi slóð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.