Marardalur 10. júní

Kæru ferðafélagar og aðrir sem hafa áhuga......

Nú er komið að enn einni spennandi ferðinni!!!!

Edda Laufey Pálsdóttir mun leiða okkur um Maradal-Dyradal að
...
Húsmúla á Hellisheiði þann10. júní næstkomandi.

Farið verður að venju frá Víking pizzu kl. 19.00 og að þessu sinni söfnumst við saman í rútu.
verð fyrir hvern farþega er 1.000 kr.

Endilega látið vita hvort þið komið með svo hægt sé að panta rétta stærð af rútu!!!
(Það er verra ef einhver þarf að teika!!! ;-) svona ef einhver man eftir þeirri iðju :-) )

Bestu kveðjur með von um góða þátttöku.....
Ásta Margrét

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband