Þakgil

Góðri ferð í Þakgil lokið. Veður setti smá strik í fyrirhugaða ferðaáættlun. Átta mans fóru austur og níundi bættist við tvo daga í göngu. Fyrsti dagur gengið úr Þakgili yfir í Remundargil. Næsta dag fór Vigfús með okkur inn á Búlandsheiði, vorum þar í góður gönguveðri. Blautt og þoka eftir það og farið í styttri ferðir en til stóð.

IMG_5047


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband