26.4.2010 | 11:36
Gengiđ á Stóra Meitil í Ţrengslum
Gönguferđ
Gengiđ á Stóra Meitill í Ţrengslum
Mánudaginn 3. maí nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu á Stóra Meitill í Ţrengslum. Ef veđur og útsýni verđur gott verđur gengiđ frá Stóra Meitli yfir á Litla Meitill.
Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00.
Fararstjóri Ólafur Áki Ragnarsson
Allir velkomnir
Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.