25.2.2010 | 10:38
Dagskráin fyrir áriđ 2010
Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss verđur haldinn 18. mars 2010 kl. 20:30 í Versölum.
Ferđirnar framundan:
19. apríl, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ fjörur Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Fararstjóri: Vigfús Gíslason
3. maí, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ um Lönguhlíđ.
Fararstjóri: Sigurđur Jónsson
17. maí, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ á Bjarnarfell.
Fararstjóri: Edda Laufey Pálsdóttir
7. júní, mánudagur kl. 19:00
Gengiđ á Ingólfsfjall.
Fararstjóri: Vigdís Brynjólfsdóttir
25. júní, föstudagur kl. 19:00
Jónsmessuganga.
Gengiđ í kringum Hlíđarvatn í Selvogi.
Fararstjóri: Guđni Pétursson
5. - 8. ágúst.
Ađalvík á Ströndum.
Siglt verđur til Ađalvíkur, síđan gengiđ
á Straumnesfjall ogyfir til Hesteyrar.
Fararstjóri: Ólafur Áki Ragnarsson
4. september, laugardagur kl. 10:00
Gengiđ frá Hverahlíđ yfir Skálafell ađ Hjalla í Ölfusi.
Fararstjóri: Davíđ Davíđsson
1. október, föstudagur kl. 20.30
Frćđslukvöld / myndakvöld /
Skemmtikvöld í Versölum.
Lagt verđur af stađ í allar kvöldgöngur
frá Bakaríinu á mánudögum kl. 19:00
Nánari upplýsingar:
Ólafur Áki Ragnarsson
olafur@olfus.is s: 893-6434
Vigfús G. Gíslason
vigi@flugger.com s: 892-4452
María Sigurđardóttir
maria.sigurdardottir@or.is s: 617-6089
 
 
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.