Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss 2013

Ađalfundur Ferđamálafélags Ölfuss,verđur haldin í Ráđhúskaffi

Fimmtudaginn 14.mars 2013.kl. 20:00.

Venjuleg ađalfundarstörf.

Allir velkomnir

 

Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss

 

 


Gleđileg jól gott og farsćlt komandi ár.

IMG_7331

Myndakvöld

Föstudagur 12. október

Frćđslu - mynda og skemmtikvöld í

Ráđhúskaffi kl. 20.30


Vífilfell

Fín, en fámenn ganga á Vífilfell í morgunn. Veđriđ frábćrt.

Muna svo myndakvöld 5. okt.


Vífilfell

 Síđasta ganga sumarsins.

Laugardaginn 8. September mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu á Vífilfell.

 

Lagt verđur af stađ frá Bakaríinu kl:10:00

Farastjóri: Davíđ Davíđsson


Ţakgil

Góđri ferđ í Ţakgil lokiđ. Veđur setti smá strik í fyrirhugađa ferđaáćttlun. Átta mans fóru austur og níundi bćttist viđ tvo daga í göngu. Fyrsti dagur gengiđ úr Ţakgili yfir í Remundargil. Nćsta dag fór Vigfús međ okkur inn á Búlandsheiđi, vorum ţar í góđur gönguveđri. Blautt og ţoka eftir ţađ og fariđ í styttri ferđir en til stóđ.

IMG_5047


Gönguferđ 9-12. ágúst 2012

Gönguferđ Ferđamálafélags ÖlfusMýrdalur-Ţakgil Ţann 9-12. ágúst nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu um svćđiđ Mýrdalur-Ţakgil. Um er ađ rćđa fjögurra daga ferđ sem hentar fólki á öllum aldri. Fariđ verđur á eigin bílum og gist verđur í Ţakgili. Ţar er mögulegt ađ fá gistingu í tveimur smáhýsum sem alls hafa fjögur svefnrými í hverju húsi. Leiga fyrir smáhýsi per. nótt er 15.000 kr.   Ferđatilhögun er eftirfarandi:Fimmtudaginn 9. ágúst - Klukkan10:00 verđur lagt af stađ frá Bakaríinu í Ţorlákshöfn og ekiđ austur í Mýrdal. Gengiđ verđur úr Ţakgili yfir í Reimundargil og ţađan í skarđiđ á milli Vatnsrásarhöfuđs og Austureggja,gangan tekur 5 klst.
 Föstudagurinn 10. ágúst –Gengiđ verđur  Ţakgili-Mćlifell-Barđ, gangan tekur 6-7 tíma.
Laugardagurinn 11. ágúst – Gengiđ verđur frá Falli í Heiđardal ađ Gćsavatni og til baka niđur í Hvammsdal,gangan tekur 8klst.


 Sunnudagurinn 12 ágúst – Ekiđ verđur heim á leiđ til Ţorlákshafnar.  Ef veđur og ađstćđur leyfa verđur gengiđ á Hjörleifshöfđa á heimleiđinni,gangan tekur 2-3 tíma.  Mikilvćgt er ađ skráning í ferđina berist á netföngin maria.sigurdardottir@or.is eđa vigdis.brynjolfsdottir@airatlanta.com fyrir 7. ágúst nk.  Farastjóri er Vigfús Gíslason. Allir velkomnirStjórn Ferđamálafélags Ölfuss

Geitahlíđ

Gengiđ var á Geitahlíđ 4. júní. Fyrst var fariđ upp á gígbrún á Stóru Eldborg og ţađan haldiđ upp á Geitahlíđ. Fariđ var upp á brún gígsins. Leiđinda strekkingur var ţegar upp var komiđ. 17 mćttu í gönguna.

IMG 4920


Jónsmessuganga

 

Föstudaginn 22. júní, fóru 22 félagara, í hina árlegu Jónsmessugöngu Ferđamálafélasins. Gengiđ var um Sogin-Grćnudyngju í Reykjanesfólksvangi. 

 

040
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

  
 

 
 
 
 
 

 

Gegiđ inn í Reykjadal

Mánudaginn 21. maí gengu félagar úr ffö, í blíđskaparveđri, frá Ölkelduhálsi niđur í Reykjadal fyrir ofan Hveragerđi. Farastjórar voru hjónin Jóhanna M. Hjartardóttir og Ragnar M. Sigurđsson.

 Ferđin tók u.ţ.b. 2 tíma og gengiđ var 8 km. 

 

 Kv. Stjórnin  

001

 

 

  

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband