Ganga frá Hnjúkum á Svörtubjörg

22 ferđafélagar gengu međ Ferđafélagi Ölfuss ţ. 7. Maí. Gengiđ var frá Hnjúkum ađ Svörtubjörgum og upp ađ Eiríksvörđu. Lagt var af stađ kl. 19:30 og komiđ til baka kl. 22:20, veđriđ var stillt en nokkuđ kalt, frábćrt gönguveđur.

 

 Kveđja, stjórnin

176189.jpg

Ađalfundur ferđamálafélagsins 2012

  

021_1081899

 Ný stjórn var kosin á ađalfundi FFÖ, ţann 29. mars síđastliđinn.

Ný stjórn skipast ţannig:

Formađur: María Sigurđardóttir

Gjaldkeri: Vigdís Brynjólfsdóttir

Ritari: Björg Halldórsdóttir

Međstjórnendur:

Benjamín Ţorvaldsson og Davíđ O. Davíđsson.

Varastjórn:

Alda Einarsdóttir og Ragnar Sigurđsson.

 

Ferđamálafélagiđ ţakka fráfarandi formanni, Smára Tómassyni fyrir störf sín fyrir félagiđ á liđnum árum.

Hittumst kát og hress í gönguferđum komandi sumars.

F.h. stjórnar,

María Sigurđardóttir.

 


Dagskrá Ferđamálafélags Ölfuss 2012

Dagskrá Ferđamálafélags Ölfuss 2012

 

 Fimmtudaginn 29. Mars.

Ađalfundur  kl. 20:30 í Ráđhúskaffi.

Unnur Jónsdóttir flytur erindi um útivist.

 

 Mánudaginn 23. Apríl.

Gengiđ um Elliđaárdal. Farastjóri: María Sigurđardóttir.

 

 Mánudaginn 7. Maí.

Gengiđ frá Hnjúkum á Selvogsheiđi á Svörtubjörgum.

Farastjóri Smári Tómasson.

 

 Mánudaginn 21. Maí.

 Gengiđ um Reykjadal fyrir ofan Hveragerđi.

 Farastjórar: Jóhanna Hjartardóttir og Ragnar Sigurđsson.,

 

Mánudaginn 4. júní.

Gengiđ um Geitahlíđ Farastjóri:Björg Halldórsdóttir 

 

 

 Föstudaginn 22. Júní.

Jónsmessuganga,Sogin Reykjanesi umhverfi Grćnudyngju.

Farastjóri:Vigdís Brynjólfsdóttir.

 

 9-12 Ágúst.

Mýrdalur međ gistingu í Ţakgili.

 Farastjóri.Vigfús Gíslason.

 

 Laugardaginn 8. September.

Gengiđ á Vífilfell.Farastjóri:Davíđ Davíđsson.

 

 Föstudaginn 5. Október.

Mynda- og frćđslukvöld.

           

Gengiđ á Ármannsfell

  

P9030109
 

Laugardaginn 3. september var síđasta skipulagđa gangan á vegum Ferđamálafélags Ölfuss sumariđ 2011.  Gengiđ var á Ármannsfell í Ţingvallasveit. Ármannsfell er 764 metrar á hćđ, gott uppgöngu. Ferđin upp og niđur tók um 3 klst. Eftir gönguna var komiđ viđ í Ţrastarlundi í kaffi og kökur. Veđriđ var eins og best verđur á kosiđ og ekki skemmdi ţađ daginn ađ koma viđ í sundlauginni í Ţorlákshöfn og njóta góđrar ţjónustu starfsmanna í dásamlegu umhverfi.

Fararstjóri í ferđinni var Ólafur Áki Ragnarsson.  

Á myndinni eru:   Björg Halldórsdóttir, María Sigurđardóttir, Alda Einarsdóttir, Benjamín Ţorvaldsson og Vigdís Brynjólfsdóttir 

Ferđin í Berufjörđ - Papey

Berufjörđur – Papey

Á hverju ári frá ţví ađ Ferđamálafélag Ölfuss var stofnađ hefur ţađ veriđ markmiđ félagsmanna ađ fara í  eina  ferđ  ţriggja til fjögurra daga. Ferđin í ár var farin austur á  land  í Berufjörđ og út í Papey dagana 11.-14. ágúst sl.  Átta manns fóru í ferđina sem heppnađist í alla stađi vel. Ţrátt fyrir ađ veđurspá hafi ekki alveg veriđ ferđalöngum í hag rćttist ţokkalega úr veđrinu.  

Ekiđ var frá Ţorlákshöfn upp úr kl. 09:00 fimmtudaginn 11. ágúst og komiđ á Djúpavog um kl. 16:00. Eftir síđbúinn hádegisverđ var gengiđ um hluta ţorpsins undir leiđsögn Ólafs Áka Ragnarssonar. Komiđ var viđ á steinasafni Auđuns Baldurssonar, ţađan haldiđ inn í Gleđivík og  eggin skođuđ, listaverk eftir Sigurđ Guđmundsson. Gengiđ var inn í Skógrćktina á Búlandsnesi, međ viđkomu á áhugaverđum stöđum.  Skođunarferđin tók um 4 klst.

Mynd 1

Eggin í Gleđivík, verk eftir Sigurđ Guđmundsson, listamann

Mynd 2

Steinasafn Auđuns Baldurssonar

Föstudaginn 12. ágúst var gengiđ á Búlandstind. Búlandstindur er 1069 metra hátt basaltfjall í Djúpavogshreppi og er talinn vera um 8 milljón ára gamall. Búlandstindur ţykir almennt vera í hópi formfegurstu fjalla á Íslandi og sumir trúa ţví ađ Búlandstindur sé orkustöđ.

Mynd 3

Á toppi  Búlandstinds 1069 metrar á hćđ. Á myndinni eru: fv. Vigfús Gíslason, Ólafur Áki Ragnarsson, Kristján Gíslason, Vigdís Brynjólfsdóttir, Svandís Sverrisdóttir, og Rán Gísladóttir

Mynd 4

Vigfús Gíslason á toppi Búlandstinds 1069 metrar á hćđ

Kl. 15:00 var síđan haldiđ  međ ferjunni Gísla í Papey út í Papey sem tekur um 40 mín ađ sigla.  Papey er stór eyja og tilheyrir Djúpavogshreppi. Eyjan er 2,0 ferkílómetrar ađ stćrđ, og er hćsti punktur hennar í um 58 metrar yfir sjávarmáli.
Í Papey var dvaliđ í um sólarhring og notiđ leiđsagnar Svandísar I. Sverrisdóttur sem ólst upp í eyjunni og ţekkir ţar hverja ţúfu.

Mynd 5

Bjarg íbúđarhúsiđ í Papey

Mynd 6

Inn í kirkjunni í Papey. Á myndinni eru: fv. Vigdís Brynjólfsdóttir, Alda Einarsdóttir, Rán Gísladóttir, Svandís Sverrisdóttir og Vigfús Gíslason

Laugardaginn 13. ágúst var haldiđ til lands međ bátnum Orra SU-260 sem Eđvald Ragnarsson eigandi bátsins stýrđi. Eftir sjóferđina sem tók ađeins á farţega sökum lítisháttar brćlu, var haldiđ í Löngubúđ. Söfnin í Löngubúđ voru skođuđ og fengiđ sér kaffi og međlćti á eftir. Eftir skođunarferđ um ţorpiđ var sameiginlegt grill um kvöldiđ.

Mynd 7

Á landleiđ međ Orra SU-260, Rán Gísladóttir og María Sigurđardóttir

Sunnudaginn 14. ágúst var haldiđ heim á leiđ međ viđkomu í Skaftártungu. Eftir ađ hafa borđađ dýrindis SS pylsur var haldiđ heim og komiđ til Ţorláksharnar síđdegis. Fararstjórar voru Svandís Ingibjörg Sverrisdóttir og Ólafur Áki Ragnarsson


Gengiđ á Ármannsfell

armannsfell_3
 

Laugardaginn  3.  september  nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss

standa fyrir gönguferđ  á  Ármannsfell  í  Ţingvallasveit 

Ármannsfell er 764  metrar á hćđ og gott uppgöngu.    

Göngutími 4-5 klst.  

Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 10:00.   

Fararstjóri   Ólafur Áki Ragnarsson 

Allir velkomnir 

Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss


Myndir frá Jónsmessugöngunni

Ellefu félagar úr Ferđamálafélagi Ölfuss, gengu ţann 24. júni Jónsmessugöngu ađ Ţríhnúkagíg. 

Ţríhnúkagígur er gígur  sem liggur í norđauastasta Ţríhnúknum,
rúma 4 km vestur af skíđasvćđinu í Bláfjöllum. 

Gangan var 9,5 km löng og međalharđi var 3,1 km á klukkustund.

002     003     008

 011     012     013 

015     027     028

 029 


Gönguferđ Djúpivogur - Papey

Ţann 11.-14. ágúst nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir göngu um svćđiđ í nágrenni viđ Djúpavog.  Um er ađ rćđa ferđ sem hentar fólki á öllum aldri. 

Ferđatilhögun,  fariđ er á eigin bílum: 

F
immtudaginn 11. ágúst  kl. 09:00 er lagt af stađ frá Bakaríinu í Ţorlákshöfn og á Djúpavog.  Komiđ á gististađ  viđ  Djúpavog  kl. 15:00.  Kl. 17:00 er haldiđ á Búlandstind sem er 1069 metrar á hćđ. Gangan upp og niđur tekur um 6 klst. Ef ekki er veđur til ađ klífa tindinn verđur fariđ um eyjar og sanda út af  Djúpavogi. 

Föstudaginn 12. ágúst kl. 13:00 er siglt út í Papey međ ferjunni. Gist er í gamla bćnum í Papey. Gengiđ um eyjuna í ca. 4 tíma. Um kvöldiđ verđur bođiđ upp á siglingu og sjóstangaveiđi  á  sundum  og milli skerja á svćđinu umhverfis Papey.   

Laugardaginn 13. ágúst  kl. 14:00  er  siglt í land međ ferjunni og  gengiđ um byggđina á Djúpavogi og út á tangann út af  ţorpinu. Sameiginlegt grill á eftir gönguferđina. 

Sunnudaginn 14. ágúst  Ekiđ til Ţorlákshafnar um kl. 11:00.                 

Upp á skipulag,  er mikilvćgt ađ ţeir sem ćtla í ferđina skrái sig fyrir föstudaginn
5. ágúst  nk. 

Tekiđ er á móti skráningu  og nánari upplýsingar um ferđin gefa:  Vigdís Brynjólfsdóttir  vigdisbrynjolfs@gmail.com  s. 483-3948 / 862-0948 og Smári Tómasson  smari@kuldaboli.is s. 483-3873/ 690-1354

Ţau sem taka viđ skráningu og gefa nánari upplýsingar um ferđin eru, Vigdís, vigdisbrynjolfs@gmail.com s. 483-3948 og 862-0948 og Smári smari@kuldaboli.is  sími 483-3873 og 690-1354

Kostnađur  viđ ferđina er  um kr. 10.000,- pr/mann,  međ gistingu. Fararstjóri Svandís Ingibjörg Sverrisdóttir. 

p.s. Dagskráin  getur tekiđ breytingum svo sem vegna veđurs. 

Allir velkomnir!

Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss


Jónsmessuganga ađ Ţríhnúkagíg

_rihnukagigur3


Föstudaginn  24. júní   nk. mun Ferđamálafélag Ölfuss standa fyrir  Jónsmessugöngu ađ Ţríhnúkagíg.

Ţríhnúkagígur er gígur sem liggur í norđaustasta Ţríhnúknum, rúma 4 km vestur af skíđasvćđinu í Bláfjöllum.
Niđur frá gígopinu gengur gríđarmikill gíghellir, Ţríhnúkahellir.
Hann er eitt stćrsta og merkasta nátturufyrirbćri sinnar tegundar á jörđinni
.

Lagt er af stađ frá Bakaríinu kl. 19:00.  Fararstjóri  Vigdís Brynjólfsdóttir   

Allir velkomnir 

Stjórn Ferđamálafélags Ölfuss 


Ný stjórn Ferđamálafélags Ölfuss

Formađur:   Gumundur Smári Tómasson
Ritari:   María Sigurđardóttir
Gjaldkeri:   Vigdís Brynjólfsdóttir
Međstjórnendur:   Björg Halldórsdóttir og  Benjamín Ţorvaldsson

Varastjórn;
Davíđ Davíđsson og Alda Einarsdóttir


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband